Góðar stúlkur fá kveðju frá Robin Thicke

Höfundur: Nína Salvarar Æi, poppmenning. Ég hef heyrt allar heimsins útskýringar á því hversvegna sumir tónlistarmenn kjósa að niðurlægja konur á augljósan hátt á opinberum vettvangi. Sumir vilja meina að þeir séu bara að reyna að veiða athygli og selja plötur, aðrir tala um það að í rauninni sé ekkert að því að stelpur sem…

Opið bréf til stjórnar Kvikmyndaskóla Íslands

Höfundur: Nína Salvarar Fjölbreytni og margbreytileika misréttis má ekki síst finna í viðbrögðum þolendanna. Sumir berjast, aðrir draga sig í hlé. Sumir missa vonina, aðrir verða reiðir. Merkilega algengt viðbragð hjá bæði þolendum og gerendum er að neita að viðurkenna vandamálið eða afsala sér ábyrgð með því að benda á þann sem situr ofar í…