Góðar stúlkur fá kveðju frá Robin Thicke
Höfundur: Nína Salvarar Æi, poppmenning. Ég hef heyrt allar heimsins útskýringar á því hversvegna sumir tónlistarmenn kjósa að niðurlægja konur á augljósan hátt á opinberum vettvangi. Sumir vilja meina að þeir séu bara að reyna að veiða athygli og selja plötur, aðrir tala um það að í rauninni sé ekkert að því að stelpur sem…