Birtingarmyndir fordóma og mismununar
Höfundur: Eyja M. Brynjarsdóttir Margir taka því illa að vera sakaðir um fordóma, hvort sem það er kvenfyrirlitning, kynþáttafordómar, trúarbragðafordómar, fordómar gagnvart fötluðum, feitum, ófríðum eða hvað það nú er, og verða ekki síður viðskotaillir ef einhver segir þá taka þátt í mismunun. Þeir skilja það kannski svo að verið sé að saka þá um…