1. verðlaun í flokki villandi auglýsinga: Stiklan fyrir 50 gráa skugga!
Höfundur: Gail Dines Ef haldin væri samkeppni um mest villandi auglýsinguna myndi hin margumrædda stikla fyrir kvikmyndina 50 gráa skugga hirða þau verðlaun án mikillar samkeppni. Stiklan sú er stútfull af atriðum sem eiga að tákna auðæfi og vald – allt frá skrifstofu Christian Grey yfir í einkaflugvélina hans – og atriðum þar sem…