Ég er öfgafemínisti

Höfundur: Eyvindur KarlssonGreinin birtist fyrst á Facebook-síðu höfundar. Hluti af auglýsingu Eimskips um Óskabörn þjóðarinnar. Ég viðurkenni fyrstur manna að ég hef oft haft rangt fyrir mér. Og ég hef oft skipt um skoðun. Og ég hef bullað ótrúlega mikið í gegnum tíðina. Og skammast mín ekkert fyrir það. Maður lifir og lærir og þroskast…