Konur í fremstu röð
Höfundur: Hlynur Hallsson Listasagan er, líkt og mannkynssagan, ansi skökk þegar kemur að hlutverkum og birtingarmynd kynjanna. Sagan var gjarnan sögð af körlum um karla. Íslensk listasaga nær ekki langt aftur í tímann og því er hún ef til vill ekki alveg eins skökk og almenna mankynssagan en samt hallar ansi mikið á…