Rassskellingar, ritskoðun, réttindi: Hugleiðing um bakþanka Hildar Sverrisdóttur
Höfundur: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir *VV* – textinn inniheldur grófar lýsingar á kynferðisofbeldi Ég las pistil í Fréttablaðinu í gær eftir Hildi Sverrisdóttur sem fjallaði um ákvörðun í Bretlandi um að banna tilteknar kynlífsathafnir í þarlendu klámi. Þetta var borið saman við réttindabaráttu samkynhneigðra (sjá meðfylgjandi hlekk). Pistill Hildar vakti með mér ýmsar vangaveltur. Raunar hafði ég…