Buddubréf

Höfundur: Sigrún Bragadóttir Hver er munurinn á buddu og píku?  Er það Hörgárdalurinn eða hárið? Opið bréf til bókaútgáfunnar Óðinsauga vegna bókanna Líkaminn hennar Söru og Líkaminn hans Jóa Mig langar til að byrja á því að segja ykkur gamlan brandara. Hann er um 40 ára gamall, eða síðan Ómar hafði hár. Samt er þetta eiginlega ekki brandari,…