Franska slæðubannið
Höfundur: Elín Pjetursdóttir Hættum að segja konum hvernig þær eiga að klæða sig Ég bíð, bjartsýn og æsispennt, eftir deginum þegar heimurinn lætur af þeim ósið að segja konum hvernig þær eigi eða eigi ekki að klæða sig. Fátt þykir mér vitlausara en að gera ráð fyrir því að af því að kona klæði sig…