Ef karlar færu á túr

Höfundur: Gloria Steinem. Það rann upp fyrir mér árin sem ég bjó á Indlandi, að hvítur hluti mannkynsins hefur varið öld eftir öld í að telja okkur trú um að hvítt hörund geri sumt fólk merkilegra en annað, jafnvel þó svo eini munurinn sé auðvitað sá, að hvítt hörund er viðkvæmara fyrir útfjólubláum geislum og…