Formæður og matur

Höf.: Nanna Rögnvaldardóttir   Ég minntist í morgun á Facebook-veggnum mínum, í tengslum við þessa grein, á það sem Michael Pollan sagði, „Don’t eat anything your great-great-grandmother wouldn’t recognize as food“ (reyndar sagði hann líklega „great-grandmother“ en sama er) og er satt að segja búin að vera að hugsa um það síðan. Það og langalangömmurnar…