21. desember í jóladagatalinu er… Margrét Guðnadóttir

Höfundur: Herdís Helga Schopka   Margrét Guðnadóttir (1929 – ) Margrét Guðnadóttir er veirufræðingur og fyrsta íslenska konan sem varð prófessor við Háskóla Íslands. Hún er prófessor emeritus við HÍ og var sæmd þaðan heiðursdoktorsnafnbót í nóvember 2011 fyrir framlag sitt til veirufræðinnar og greiningar veirusýkinga. Margrét fæddist árið 1929 og fékk áhuga á veirufræði…

11. desember í jóladagatalinu er… Marie Tharp

Höfundur: Herdís Helga Schopka Marie Tharp (1920-2006) Ég var með auðan striga sem ég gat fyllt með stórkostlegum möguleikum, heillandi púsluspil að raða saman. Svona ævintýri býðst engum nema einu sinni á ævinni – einu sinni í mannkynssögunni – hvað þá að það byðist konu á fimmta áratugnum. – Marie Tharp Marie Tharp var jarðfræðingur og…

5. desember í jóladagatalinu er… Ada Lovelace

Höfundur: Herdís Helga Schopka   Ada Lovelace (1815-1852)  Ada Lovelace var enskur stærðfræðingur og rithöfundur. Í dag er hún fyrst og fremst þekkt fyrir vinnu sína við eina af fyrstu tölvunum, greiningarvél stærðfræðingsins Charles Babbage, þar sem hún vann sér inn nafnbótina fyrsti forritarinn. Breska tölvunarfræðifélagið hefur veitt orðu í hennar nafni síðan 1998 og…

4. desember í jóladagatalinu er… Elizabeth Cady Stanton

Höfundur: Herdís Helga Schopka “Fyrir mér var ekkert málefni eins mikilvægt og frelsun kvenna undan kennisetningum fortíðarinnar, jafnt pólitískum, trúarlegum og samfélagslegum. Mér fannst mjög merkilegt að stuðningsmenn afnáms þrælahalds, sem tóku óréttlætið sem þrælar voru beittir svo nærri sér, skyldu vera blindir á sambærilegt órétti sem þeirra eigin dætur, mæður og eiginkonur voru beittar.”…

LEGO og Charlotte og hinar stelpurnar

Höfundur: Herdís Schopka „Til foreldra: Sköpunarþörfin er jafnsterk í öllum börnum. Strákum jafnt sem stelpum. Það er ímyndunaraflið sem gildir. Ekki færni. Þú býrð til hvað sem kemur í hugann, eins og þú vilt hafa það. Rúm eða vörubíl. Dúkkuhús eða geimskip. Fullt af strákum finnst gaman að dúkkuhúsum. Það er til fleira fólk en…

Góður kokkur

Höfundur: Rachel Laudan Fyrir nokkrum árum spurði mig einhver hvort móðir mín hefði verið góður kokkur. Ég hafði ekki hugmynd um hverju ég ætti að svara. Hefði þessi manneskja spurt mig þess sama mörgum árum fyrr, þegar ég var sem verst af Elizabeth David-matarsnobbinu. Þá hefði ég svarað: Nei, svo sannarlega ekki! Hvernig hefði hún…

Mansal og vændi eru óaðskiljanleg

Ríkisstjórn Þýskalands hefur hafið endurskoðun á gildandi og mjög umdeildum lögum um vændi frá 2002. Markmið þeirra laga var m.a. að bæta réttarstöðu vændisfólks og minnka félagslega einangrun þess með því að skilgreina vændi sem þjónustustarf. Óhætt er að segja að þau markmið hafi ekki náðst. Þess í stað hefur fórnarlömbun mansals í vændi fjölgað gríðarlega í Þýskalandi…

Hjólasmettið

Höfundur: Herdís Helga Schopka Undanfarin ár hefur hjólreiðaiðkun farið mjög vaxandi á Íslandi og er nú svo komið að enginn er maður með mönnum/kona með konum nema hafa hjólað í vinnuna alla vega einu sinni. Sumir hafa jafnvel klárað Tour de Hvolsvöllur eða fengið verðlaun í Tweed ride. Í tilefni af þessu langar Knúzið að benda…

Yfirlýsing

Við á Knúz.is og önnur undirrituð fordæmum niðurstöðu meirihluta Hæstaréttar í máli nr. 521/2012. Þar voru fjórar manneskjur sýknaðar af ákæru um kynferðisbrot þrátt fyrir að hafa sannanlega þröngvað fingrum inn í endaþarm og leggöng brotaþola og veitt honum áverka. Meirihluti Hæstaréttar telur eðlilegt að afstaða geranda til eigin ofbeldisverknaðar ráði því undir hvaða ákvæði…