Sterkar stelpur

Höfundur: Gunnar Salvarsson Unglingsstúlkur í fátækustu löndum heims eru í brennidepli í kynningarviku frjálsra félagasamtaka og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands undir heitinu Sterkar stelpur – sterk samfélög. Rannsóknir síðustu ára sýnt að unglingsstúlkan er einn höfuðlykill að því að uppræta fátækt í heiminum. Þrátt fyrir það er staða unglingsstúlkna víða skelfileg, sláandi misrétti, nauðungarhjónabönd, ofbeldi og valdleysi.…