Á einhver að eiga jafnréttisbaráttuna?

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Í helgarútgáfu Fréttablaðsins þann 17. janúar s.l.  spyr Hildur Sverrisdóttir  hver eigi jafnréttisbaráttuna og fer gagnrýnum orðum um þá sem höfðu sitthvað að athuga við rakarastofuráðstefnu utanríkisráðherra. Þar segir Hildur m.a.: Það má spyrja hvort gagnrýni á formið hafi verið eina ástæða upphlaupsins. Kannski spilaði inn í að þarna stigu inn á vettvang…

Einmanaleiki, fötlunarbarátta og femínismi

Mér finnst ég ekki endilega finna mér farveg sem bæði fötluð manneskja og kona því fötlunarbaráttan er mjög karllæg og kynhlutlaus (við erum bara einstaklingar en ekki kyn) og í femínískri baráttu finnst mér ekki pláss fyrir reynsluheim minn sem fötluð manneskja

Viðurkenning jafnréttisráðs

Knúzinu barst þetta fallega bréf með tölvupósti í fyrradag. Það yljaði okkur um hjartarætur, það er alltaf gott að fá hvatningu og jákvæð viðbrögð: Knúz.is femínískt vefrit var tilnefnt til Jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2013. Tilnefningin kom vel til álita þó svo að Knúz.is hljóti ekki viðurkenninguna að þessu sinni. Auðséð er að aðstandendur Knúz.is…

Baráttukveðja á alþjóðlegum degi kvenna

Í dag, þann 8. mars, er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Haldið er upp á daginn í 104. skipti í ár og ljóst er að kynjamisrétti er ennþá staðreynd á Íslandi sem og annars staðar, þó svo að ýmislegt hafi vissulega áunnist. Af stóru málunum má til að mynda nefna: Kynbundið ofbeldi: Stór skref hafa verið tekin…