Ekki sem kona heldur á eigin verðleikum

„En hver er sá merkingarauki sem marar í hálfu kafi þegar talað er um að komast áfram á eigin verðleikum en ekki sem kona? Af hverju þurfa konur að tiltaka þetta sérstaklega? Er það til þess að aðgreina sig frá einhverjum öðrum konum sem hafa komist áfram án verðleika?“