Maðurinn hennar Sophie Hunter
Höfundur: Sigríður Pétursdóttir Þau giftu sig á Valentínusardaginn og aðfaranótt mánudags sat hún prúðbúin og brosmild við hlið eiginmannsins meðan þau biðu eftir að heyra hvort nafnið hans yrði kallað upp þegar tilkynnt var hver fengi Óskarinn sem besti leikari í aðalhlutverki. Hún heitir Sophie Hunter og er afar glæsileg kona, sem yfirleitt er…