Þegar ég breyttist í leðurblöku og rakst illilega á „glerþakið“

Höfundur: Ásdís Ingólfsdóttir Pistillinn sem hér fer á eftir er frásögn mín af atvikum sem áttu sér stað fyrir ríflega þrjátíu árum. Háskóli Íslands hefur stækkað og dafnað síðan þá. Margt er breytt, fjöldi kennslugreina hefur aukist, fjöldi stúdenta hefur margfaldast og  kynjahlutfall hefur breyst mikið. Höfum við gengið til góðs, var spurningin sem brann…