Litið um öxl: Þegar húsmæðraskólar voru femínískt mál
En hvað sem réttinum viðvíkur, þá er hitt eins víst, að mannfélaginu er fullt eins nauðsynlegt og nytsamt að kona menntist eins og karlmaður – og eins og á stendur hjá oss- er almenn alþýðumenntun kvenna eflaust enn þá ómissanlegri en karla.