OPIÐ BRÉF TIL GUNNARS BRAGA
Höfundur: Freyja Haraldsdóttir Ég hef á tilfinningunni að þetta bréf sem ég er að skrifa þér sé tilgangslaust. Ég hef á tilfinningunni, miðað við ákvarðanir þínar síðustu daga, að þú látir þig skoðanir konu lítið varða. Ég hef á tilfinningunni, miðað við framgöngu ríkisstjórnarinnar sem þú ert hluti af, að flestar ákvarðanir séu teknar í…