Ef Steinar Bragi væri kona

 Höfundur: Steinunn Rögnvaldsdóttir **Efnisvísun í skáldsöguna Kötu (e. spoiler)**    **Vávari (e. trigger warning)** „Mannréttindi eins og þau eru skilin í dag miða að þörfum og áherslum helmings mannkyns: karla. Þeir tala um frelsi, réttlæti og bræðralag en á þessu veisluborði hugmyndanna njótum við konur bara brauðmolanna sem falla í gólfið. Meðan okkur er nauðgað,…

Frjálst val eða þvingað

Höfundar: Steinunn Rögnvaldsdóttir kynjafræðingur og Silja Bára Ómarsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur Reynsla kvenna af fóstureyðingum er upplifun sem sjaldan er talað um. Almenna umræðan er á þann veg að engin kona vilji fara í fóstureyðingu. Þess vegna loðir það gjarnan við alla umræðu um fóstureyðingar að þær séu neyðarúrræði. Það þurfi alltaf að vera hræðilegir erfiðleikar sem knýja…

Femínískur áramótaannáll

Á árinu sem er að líða hefur jafnréttisumræðan hérlendis óneitanlega verið sýnileg og virk og er um auðugan garð að gresja á vettvangi femínismans þegar litið er um öxl. Ritstjórn Knúzins leitaði til vel valinna femínista og óskaði eftir uppástungum um mikilvægustu og áhugaverðustu feminísku uppákomur ársins. Það er vitanlega óvinnandi vegur að skrifa tæmandi…

Að vera eða vera ekki… með bolta? Um viðhorf íþróttafréttamanna til íþróttakvenna

Höfundur: Steinunn Rögnvaldsdóttir Þann 28. desember 2013 útnefndu Samtök íþróttafréttamanna íþróttamann ársins í 58. sinn. Titilinn hlaut Gylfi Þór Sigurðsson, liðsmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. Í öðru sæti í kjörinu varð ung frjálsíþróttakona sem varð á árinu heimsmeistari og Evrópumeistari í sinni grein (800 metra hlaupi), Aníta Hinriksdóttir. Ljóst er að…

Ungfrú Meðfærileg og ungfrú Spök

Höfundur: Steinunn Rögnvaldsdóttir Forsíðufrétt vísis.is þegar ég vaknaði sunnudaginn 8. september bar titilinn: „Hafa femínistar eyðilagt fegurðarsamkeppnir?“. Fréttin kom undirritaðri lítið á óvart, enda hafði blaðakona Vísis hringt í mig á laugardagskvöldi til að biðja um viðbrögð mín við því að einhver heimasíða tengd Ungfrú Heimur væri með böggum hildar yfir því að femínistar væru…

Hvað er að okkur?

(*VV* og spoilerar). Kvikmyndin Paradise: Love er sýnd um þessar mundir í Bíó Paradís. Um myndina segir í lýsingu á heimasíðu kvikmyndahússins : Paradís: Ást (Paradies: Liebe) er fyrsta myndin í Paradísar tríólógíu leikstjórans Ulrich Seidl sem segir sögu 50 ára gamallar konu, Teresu, sem ferðast til Kenýa sem kynlífsferðamaður. Þar eru konur eins og…

Fluga á vegg

Áhrif á jafnrétti kynjanna… Ókei ókei, ég ætla aðeins að hugsa þetta. Hvernig hefur þetta frumvarp um breytingar á lögum um almannatryggingar og málefni aldraðra áhrif á jafnrétti kynjanna? Hmmm… hugs… hugs… nei sko fluga – er opinn gluggi? Já einmitt, þarna, ætti ég kannski að loka honum, það gætu komið inn geitungar, ég hata…

Flugfélagið WOW kynnir: hass og hórur!

Höfundar: Hildur Lilliendahl Viggósdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir Knúzinu barst ábending frá lesanda um texta sem finna má á heimasíðu flugfélagsins WOW, á upplýsingasíðu um Amsterdam. Neðarlega á síðunni, undir millifyrirsögninni „Hass og hórur,“ má finna eftirfarandi texta: Rosse Buurt eða Rauða hverfið hefur löngum verið frægt og margir rata þangað fyrir forvitnissakir. Sumir segjast álpast þangað…

„Telja náttúruverndarsinna hafa brugðist Lagarfljóti“

Nokkur orð í tilefni opnunar á sögusýningu um 10 ára starf Femínistafélags Íslands, 5. apríl 2013 Höfundur: Steinunn Rögnvaldsdóttir Umrædd sýning er byggð á vinnu Karenar Ástu Kristjánsdóttur og Rósu Bjarkar Bergþórsdóttur sem skrásettu sögu Femínistafélagsins á seinasta ári. Var skráningin unnin undir handleiðslu Þorgerðar Einarsdóttur, prófessors í kynjafræði, og styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Uppsetning…