Þú verður aldrei sæt

Höfundur: Magnús Teitsson Um helgina vakti íþróttalýsandi á BBC athygli fyrir ummæli sem sumum þóttu óheppileg, en þar sem samskipti föður og dóttur komu við sögu langar mig að fjalla um þetta mál frá sjónarhóli pabbans. Við byrjum við eldhúsborðið. Í morgun átti ég gott spjall við dætur mínar, sjö og fjögurra ára, yfir hafragrautnum…