13. desember í jóladagatalinu er… Jórunn Viðar
Höfundur: Hildigunnur Rúnarsdóttir Það hefur aldrei verið um neitt annað að ræða fyrir mig. Það er bara mín lífsins braut. Ég geng bara eins og mér er eðlilegt. Þetta eru orð Jórunnar Viðar (7. desember 1918 – ) tónskálds og píanóleikara, úr viðtali sem Þorkell Sigurbjörnsson tók við hana í útvarpinu fyrir margt löngu. Þorkell…