Hinsegin og þessegin – af tvenndum og tvíhyggju, usla og formfestu

Eiginlega liggur beint við að halda að það hljóti að vera til andheiti við hinsegin – til dæmis orðið þessegin – sem myndi þá vísa til allra þeirra sem ekki rúmast í menginu hinsegin. Gagnkynhneigt fólk sem hefur aldrei upplifað vandamál við kynferði sitt mætti því kalla þessegin.

Af hverju er ég svona hinsegin?

Höfundur: Anna Pála Sverrisdóttir Birna Guðmundsdóttir birti mjög hressandi pistil á vefsíðunni bleikt.is á þriðjudaginn. Í pistlinum mótmælir hún því að ég og aðrir forsvarsmenn Samtakanna ’78 notum hugtakið „hinsegin fólk“ og finnst það niðrandi. Mig langar að byrja á að segja takk fyrir að skrifa um þetta, Birna, því það segir mér að það…

Hvað er kona?

Höfundur: Anna Stína Gunnarsdóttir Málefni transfólks hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Á nýafstöðnum Hinsegin dögum fékk transfólk talsverða (og verðskuldaða) athygli, ekki síst heimildarmyndin Hrafnhildur, eftir Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur, sem var frumsýnd á þriðjudaginn var í Bíó Paradís. Fyrir þau sem ekki vita er transmanneskja einhver sem upplifir sig af öðru kyni en…

Viðtal: Páll Óskar Hjálmtýsson

„Það er engu líkara en að sá eini sem fær að vera í friði í þessum heimi sé hvítur, streit karlmaður í jakkafötum, hægrisinnaður, sem á peninga. Og stundum er þessi karlmaður með Biblíuna í annarri hendinni og byssuna í hinni. Allt annað má kalla einhverjum nöfnum, er hægt að uppnefna: helvítis femínisti, helvítis kellingar,…