Af ofbeldisfullum styttum í Svíþjóð

Höfundur: Ritstjórn Þann 13. apríl 1985 þegar nasistaflokkurinn, Nordiska rikspartiet NRP, var að mótmæla á Lilla torget í Växjö,  sló Danuta Danielsson (1947-1988)  fánaberann í höfuðið með handtösku sinni. Ljósmyndari Dagens nyheter, Hans Runesson, var á staðnum og náði að fanga atburðinn á mynd sem varð síðar valin ljósmynd ársins 1985. Mynd tekin héðan Danuta…

Hin sagan af Rósu Parks

Höfundur: Ritstjórn Söguna af Rósu Parks þekkjum við flest og höfum líklega öll lesið um lúnu, svörtu saumakonuna sem vildi ekki gefa eftir sætið sitt svo hvítur karlmaður gæti ferðast þægilega á sitjanda sínum. En fleira bjó að baki en þreyta einnar manneskju eftir erfiðan vinnudag og meinta röð tilviljana, sem leiddu til vitundarvakningar og…

Ályktun vegna nálgunarbanns

Höfundur: Ritstjórn „Femínistafélag Íslands, Kvennaathvarfið, Kvennaráðgjöfin, Kvenfélagasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Stígamót og W.O.M.E.N. – Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi fordæma ofbeldi gegn öllum einstaklingum og sérstaklega þeim sem eru í viðkvæmri stöðu félagslega, og hvetja yfirvöld til að taka ofbeldi gegn konum alvarlega og styrkja lög um nálgunarbann. Við fögnum viðleitni hjá lögreglunni…

Margt er mannanna bölið

Höfundur: Ritstjórn *TW* í Gufgalíu eru typpi drengja saumuð fast við punginn og svo er allur pakkinn festur aftur að rassi. Þetta er gert þegar drengirnir eru u.þ.b. 4-5 ára, yfirleitt án deyfingar. Nokkra fullorðna karlmenn þarf til að halda drengjunum föstum á meðan einn karlmaður framkvæmir aðgerðina. Gert er svolítið gat á mitt typpið…

Limlest

Efnisviðvörun: Hér að neðan er lýsing á grófu ofbeldi gegn barni og framkvæmd limlestingar á kynfærum, eða FGM   Dagurinn í dag, 6. febrúar, er alþjóðlegur baráttudagur gegn limlestingum á kynfærum kvenna (e. female genital mutilation, eða FMG). Frekari upplýsingar um þessa hrottalegu siðvenju, þar sem ýmist ytri eða bæði ytri og hluti af innri…

Hvernig á að fjölga konum?

Höfundur: Ritstjórn Strákar eru í skemmtilegri íþróttum og þeir koma alltaf í sjónvarpinu. Hann Bjarni Felixson hefur karlafótbolta ábyggilega af því að honum finnst það skemmtilegra af því að hann er sjálfur kall. Ef hann væri kona væri meira um konur í íþróttaþáttunum. –          Jónas Rafnsson, 8 ára. Tilvitnunin er úr grein í 19. júní…

„Hefur hún einhverja handboltakunnáttu?“

Höfundur: Ritstjórn Frést hefur að seta Þóru Arnórsdóttur í stól stjórnanda HM-stofunnar hafi vakið óskilgreint óþol hjá einhverjum sjónvarpsáhorfendum. Þetta litla skjáskot úr þrashópnum Fjölmiðlanördar, sem heldur til á fésbókinni, gæti endurspeglað þá upplifun nokkuð vel.     Spyrjandi sér ljóshærða konu stjórna þætti um handbolta og álítur í fyrstu að það sé Brynja Þorgeirsdóttir. Aðrar…

„Þórunn hvergi fyrirfannst“

Höfundar: Ritstjórn og Skálmöld „Hvar voru allar íslenskar konur, einhverjar hafa verið hér?“ var sungið á Áfram stelpur 1975 og margir hafa tekið upp þann þráð og velt fyrir sér hvar kvenhetjurnar á Söguöld hafi eiginlega dagað uppi því fáar rötuðu þær í ritað mál.  Einn af þeim sem hefur velt þessu fyrir sér er…

„Frábærar fyrirmyndir fyrir alla“ – spjallað um kynjahlutföll hjá Ævari vísindamanni

Höfundur: Ritstjórn og Ævar Þór Benediktsson Snemma beygist krókurinn og snemma mótast staðalímyndir kynjanna. Þess vegna er alveg sérstaklega mikilvægt að þeir sem framleiða efni fyrir börn hafi í huga að það sem börnin sjá er þeim veganesti út í lífið og þar á meðal þær birtingarmyndir kynjanna og kynhlutverkanna sem finna má í margs…

Kynlegar athugasemdir

Höfundar: Elín Inga Bragadóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir Í apríl 2014 var umræðuhópurinn Kynlegar athugasemdir stofnaður á Facebook. Hann óx hratt og meðlimir urðu rúmlega ellefu þúsund. Tilgangur hans var þessi: Vettvangur fyrir fólk til að deila aðstæðum og/eða athugasemdum sem eru bundnar við kynferði og það hefur orðið fyrir í hversdagslífi sínu. Fyrir annað…