Í jafnréttisleik um jólin
Höfundur: Halla Sverrisdóttir Í dag er föstudagur og það ekki bara föstudagur heldur „svartur föstudagur“ – einnig þekktur sem „Black Friday“. Sá bandaríski og breski siður að ræsa jólaverslunarvertíðina með því að bjóða mikinn afslátt og sérkjör af vinsælum vörum þennan síðasta föstudag áður en aðventan gengur í garð hefur greinilega borist hingað til lands, því…