Í jafnréttisleik um jólin

Höfundur: Halla Sverrisdóttir Í dag er föstudagur og það ekki bara föstudagur heldur „svartur föstudagur“ – einnig þekktur sem „Black Friday“. Sá bandaríski og breski siður að ræsa jólaverslunarvertíðina með því að bjóða mikinn afslátt og sérkjör af vinsælum vörum þennan síðasta föstudag áður en aðventan gengur í garð hefur greinilega borist hingað til lands, því…

Aprílgabbið 2014: Kveikjum eld!

Höfundur: Ritstjórn Knúzið hefur fengið nóg. Í dag tökum við okkur frí frá borgaralegum pistlaskrifum og grípum til raunverulegra aðgerða. Við höfum skrifað ótal pistla, látið dæluna ganga á ótal spjallþráðum, fléttað framboðslista og fundað um femínisma en allt kemur fyrir ekki. Sala og markaðssetning á klám- og stríðsvæddum leikföngum er með öllu óásættanleg, prinsessur…

LEGO – varðhundur kynhlutverkanna

Höf.: Nikolaj Munk Þýð.: Halla Sverrisdóttir Danskir netheimar endurómuðu af fagnaðarhrópum (sjá t.d. hér og hér) þegar í ljós kom að markaðssetningin á LEGO Friends hafði tekist með eindæmum vel og skilað LEGO gríðarlegum hagnaði. Hvers vegna vakti þessi árangur fyrirtækisins svona fölskvalausa gleði? Jú, vegna þess að margir femínistar hafa gagnrýnt LEGO fyrir að hafa…

Um bleiku og bláu bækurnar

Höfundur: Bryndís Björgvinsdóttir — Tilraun til að útskýra fyrir sjálfri mér af hverju ég finn til andstyggðar gagnvart bleiku og bláu bókunum frá Setbergi — Tilraun 1: Samanburður. Mig langaði til að spyrja Setberg hvort von væri á sambærilegri bók um svarta. Hún myndi þá væntanlega vera í gylltu af því að þeir fíla svo…