Markvisst uppeldi

Höfundur: Dóra Björt Guðjónsdóttir Ljóst er að genamengið og samfélagsáhrifin vinna saman að því að gera manneskju að því sem hún er, þetta á einnig við um okkar kynjatengdu eiginleika. Samfélagsáhrifin eru tilviljunarkennd og breytileg en þeim er hægt að stýra upp að vissu marki. Ef við viljum í alvöru að kynin eigi sömu tækifæri…