Auðveldara að dæma konur

Höfundur: Víðir Guðmundsson Í öllum helstu fréttamiðlum ómaði frétt um daginn sem greindi frá því að dómarar efstu deildar kvenna í fótbolta fengju 156% minna greitt en þeir sem dæmdu í efstu deild karla. Mér varð spurn hverju þetta sætti. Framkvæmdastjóri KSÍ svaraði og sagði meiri kröfur gerðar til dómara í karladeild, hraðinn væri meiri…