Ákall til athafna

Höfundur: Hugrún R. Hjaltadóttir Það er svo margt sem ég er reið yfir. Ég þoli ekki staðalmyndir kynjanna, kynferðislega áreitni, kynbundið náms- og starfsval, mismunun, nauðganir, launamun kynjanna, klámvæðingu, kynskiptan vinnumarkað, niðurlægingu, hefðbundin kynhlutverk, fordóma, ofbeldi, feðraveldið, vændi, hatursorðræðu, vanvirðingu, kynjakerfið og að við skulum þurfa að eiga öll þessi hugtök til þess að lýsa…