Einvíð kona: ritfregn
Í bók sinni One-Dimensional Woman ræðst Nina Power gegn „neyslufemínisma“ og fleiri útgáfum af femínisma og hvernig hann er notaður í þágu ólíkra málstaða. Samkvæmt poppmenningu nútímans er hápunktur og markmið kvenna það að eiga dýr veski, titrara, vinnu, íbúð og karl. Algeng skoðun er að frelsisbarátta kvenna snúist um persónulegt frelsi einstakra kvenna til að njóta…