17. júní 2014 – Afturhvarf til fordóma?

  Fyrir nokkru hafði kona ein samband við mig. Hún hafði farið í gegnum leiðréttingarferli á kyni fyrir um áratug síðan en tilkynnti ekki um breytta hagi sína til Íslands fyrr en á síðasta ári, enda bjó hún og býr enn erlendis. Nú var kominn tími til að skipta um vinnu þar sem hún býr…