Ekki tóm tölfræði: Karlar sem myrða konur

Höfundur: Halla Gunnarsdóttir Karen Ingala Smith áttaði sig á því í ársbyrjun 2012 að á aðeins þremur dögum hafði hún heyrt fréttir um átta konur sem höfðu verið myrtar í Bretlandi. Áhugi hennar spratt ekki upp úr þurru. Hún er framkvæmdastjóri bresku grasrótarsamtakanna nia, sem helga sig baráttunni gegn ofbeldi gegn konum og börnum. Áður…