Berit Ås og María Lilja Þrastardóttir

Höfundur: Sóley Tómasdóttir Berit Ås er norskur femínisti og samfélagsrýnir og hefur stundum verið kölluð ljósmóðir kvennahreyfingarinnar. Greining hennar á samskiptum fólks er einkar athyglisverð, en hana setur hún fram í kenningu um Drottnunaraðferðirnar fimm. Drottnunaraðferðirnar eru sammannlegar og notaðar af körlum og konum í einhverjum mæli í hinu daglega lífi, yfirleitt alveg ómeðvitað. Þær…