Pussy Riot og pönkbænin

Dagurinn virðist ætla að ganga sinn vanagang í Dómkirkju Krists frelsara í Moskvuborg. Þessi fagra kirkja á sér mikla og pólitíska sögu. Hún var byggð á ofanverðri 19. öld og myndaði umgjörn um veldi og ríkdóm tzarsins. Kirkjan var sprengd í loft upp árið 1931 sem óþarfa lúxus í kommúnistaríki og ráðgerði Stalín í framhaldinu að byggja…

Gínur og begínur

Höfundur: Sigríður Guðmarsdóttir Begína við dagleg störf.Mynd: wikispaces.com Á þrettándu öld varð til trúarhreyfing kvenna í Niðurlöndum. Þessar konur voru kallaðar begínur og þær bjuggu saman í litlum og stórum kommúnum. Þær voru ekki nunnur og höfðu ekki unnið eiða um hlýðni við eina reglu, en þessi óformlegu samfélagsmynstur kvenna áttu eftir að hafa mikil…

Sean Penn kaupir ekki stúlkur

Höfundur: Sigríður Guðmarsdóttir Undanfarna daga hefur ljósmynd af Sean Penn með skilti farið um netheima. Á skiltinu stendur „Real men don´t buy girls“ sem útleggst að alvöru karlmenn kaupi sér ekki stúlkur. Myndin er hluti af stórri herferð ofurparsins Ashton Kutcher og Demi Moore gegn mansali. Auk Sean hafa Justin Timberlake, Jamie Foxx og fleiri…

„Garður er granna sættir“: Hugleiðingar að loknu námskeiði um kirkju og kynferðisbrot

Höfundur: Sigríður Guðmarsdóttir „Garður er granna sættir“, segir gamalt máltæki og grjóthleðslur forfeðranna koma upp í hugann. Slíkar hleðslur má finna um allt land. Þær voru settar niður til að sporna gegn óblíðu úthafi, aðrar til að fegra og prýða kirkjugarða og fögur bæjarstæði. Velflestir grjótgarðar á Íslandi hafa hins vegar markað landamæri milli bújarða.…

Liðleskja íhugar staðalímyndir

Höfundur:  Sigríður Guðmarsdóttir Mig henti það happ að komast yfir safn af bókum eftir Guðrúnu frá Lundi á nytjamarkaði Samhjálpar. Ég hef haldið uppá Guðrúnu frá barnæsku. (Mamma er svo forfallinn Guðrúnar -frá-Lundi aðdáandi að í fyrstu sólarlandaferð fjölskyldunnar til Torremolínos 1975 mætti hún með öll bindin af „Utan frá sjó“ niður á strönd. En…