Knúzið spurði – og þetta sögðu frambjóðendur

     

  

 

 

Um miðjan apríl sendi Knúz.is spurningalista til allra sem bjóða fram lista til alþingiskosninga 2013. Forsvarsmenn flestra framboða sendu svör við spurningum okkar og þau voru birt í þeirri röð sem þau bárust.

Kjósendum til hægðarauka eru slóðirnar á færslur með svörunum hér:

Lýðræðisvaktin

Alþýðufylkingin

Regnboginn

Húmanistaflokkurinn

Flokkur heimilanna

Dögun

Björt framtíð

Vinstrihreyfingin grænt framboð

Píratar

Landsbyggðarflokkurinn

Framsóknarflokkurinn

Samfylkingin

Sjálfstæðisflokkurinn

Hægri grænir

 

ATH: Hægri grænir hafa í þessum skrifuðum orðum enn ekki svarað og Sturla Jónsson fékk ekki sendan spurningalista af þeirri einföldu ástæðu að ekki tókst að hafa uppi á netfangi til tengiliðar þess framboðs.

 

 

 

 

 

 

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s