Höfnum þingsályktun um staðgöngumæðrun

Við undirrituð hvetjum til þess að tillaga til þingsályktunar um staðgöngumæðrun sem liggur fyrir Alþingi núna verði felld. Umræðan um staðgöngumæðrun á Íslandi er ný af nálinni og eins og bent hefur verið á í fjölda umsagna er of mörgum spurningum ósvarað til að réttlætanlegt sé að hefja undirbúning að lögleiðingu staðgöngumæðrunar. Þessar spurningar lúta ekki síst að jafnrétti kynjanna, stöðu kvenna og réttindum barna.

Samfélag sem hefur reynst vanmáttugt gagnvart launamisrétti, kynbundnu ofbeldi og valdamisræmi kynjanna skal fara varlega í lögleiðingu þess að nýta líkama kvenna til að hýsa börn annarra. Samfélag sem skilgreinir móðurhlutverkið sem svo mikið grundvallaratriði í sjálfsvitund kvenna að ef þær geta ekki eignast barn með hefðbundnum leiðum sé eðlilegt að fá aðrar konur til að ganga með börn fyrir þær, það er samfélag sem getur ekki sett lög um að kona gangi með barn í þeim tilgangi einum að láta það frá sér.

Anna Bentína Hermansen
Arngrímur Vídalín
Ásdís Thoroddsen
Drífa Snædal
Erla Elíasdóttir
Erna Magnúsdóttir
Eyja M. Brynjarsdóttir
Gísli Ásgeirsson
Guðrún C. Emilsdóttir
Herdís Schopka
Halla Sverrisdóttir
Halldóra Björt
Helga Þórey Jónsdóttir
Hildigunnur Rúnarsdóttir
Hildur Knútsdóttir
Hildur Lilliendahl
Inga H. Björnsdóttir
Kristín Jónsdóttir
Kristín Vilhjálmsdóttir
Líf Magneudóttir
Magnea J. Matthíasdóttir
María Hrönn Gunnarsdóttir
María Lilja Þrastardóttir
Sóley Tómasdóttir

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s