Aðventusveinar Knúzzins: Horfellir

Mynd: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
Horfellirinn prúði 
í tísku tolla kann,
menn taka andköf hrifnir 
er horfa þeir á hann, 
á salatblöðum lifir’ann 
og segir fjarska leitt
og sorglegt hvað allt kvenfólk er 
alltaf, alltof feitt.
Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s